…
bíómyndir/þættir? spurning
ég veit ekki með ykkur en í hvert sinn sem ég horfi á kvikmyndi/þætti og fólkið í sjónv. er að halda partý eða e-ð þá eru glösin í partýinu ALLTAF rauð eða blá svona stór plastglös. Ég tek alltaf eftir þessu. Eins og líka þegar fólkið er nýbúið að versla inn er maturinn alltaf í brúnum bréfpokum og engin svona handföng. Mér finst svo skrýtið af hverju þetta er i flestum bíómyndum og þáttaröðum, taki þið eftir þessu??