Ég er í veseni. Ég týndi bílllyklunum mínum og á engan varalykil.. og tjah. En ég er búin að þefa uppi manneskju sem getur búið til nýjan lykil ef ég bara kem með skrána til hans.
Er erfitt að taka hana úr? Ég kann ekkert á þessa hluti..
jahh það ætti alveg að vera hægt, bara hringja í bílaverkstæði og spurja þá um þetta, ef bílaverkstæði geta það ekki, þá spurja lyklasmiði hvort þeir gætu gert þetta, efast samt um það :/ held þeir “afriti” bara lykla (copy-a)
gangi þér vel :)
Bætt við 23. janúar 2007 - 22:28 svo held ég að það sé mjög erfitt að taka skránna sjálfa úr :P nema með því að taka hurðina í sundur :(
Það þarf að forrita nýjan tölvukubb fyrir bílinn líka.. ekki bara hægt að búa til nýjan lykil. Annars veit ég ekkert um þennan sem ætlar að gera lykil fyrir þig, en þetta þarf í alla VW bíla sem framleiddir eru eftir 1994
Bætt við 23. janúar 2007 - 22:34 og ég meinti, forrita nýjan kubb sem fer í lykilinn.
nei, það er víst samt kubbur í þeim :( ég átti vw golf, og braut einn lykil, fór til lyklasmiðs að tjekka og hann sagði að það væri ekki hægt því að það væri kubbur í lyklinum. Og þetta var ekki bíbb bíbb lykill. En það sakar ekki að spyrjast fyrir.. þetta gæti hafa verið latur lyklasmiður..
1. Í öllum WV bílum frá 1994 eru tölvukubbar, bæði í skránni og í svissnum. 2. Til að geta komist inní bílin þar lykil með þessum tölvukubb, eða kubb sem er forritaður fyrir bílin 3. Þetta kosta allt of mikið
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..