Ég hef verið að fylgjast með þessari fyndnu/sorglegu grein “Backstreet Boys”, þegar ég las hann fyrst hló ég, ég hafði ekki hlegið jafn mikið síðan ég sá grein á matargerð um hvernig á að gera hamborgara með tómatsósu. En svo var þetta orðið sorglegt, NickCarter var ekki að grínast. Honum finnst þessi hljómsveit vera góð, honum finnst öll tónlist eldri en fimm ára rusl. Þá fór ég að spá. Það voru gerðar ótrulega margar kannanir, bestu hljómsveitir og söngvarar aldarinnar. Eftir hundrað ár verður svona aftur en ætli það þetta muni verða Backstreet Boys og Five í staðinn fyrir Bítlana og Queen, ætli það verði Nick Carter og Eminem í staðinn fyrir Presley og Mercury?

Ég fékk smá sting í hjartað þegar ég fór að spá í þessu.<br><br><hr color=“#000000” align=“left” size=“1” noshade>
<a title=“sbs.is” target=“_blank” href="http://www.sbs.is“>sbs.is</a> | <a title=”Hvernig væri að senda mér email?“ href=”mailto:sbs@sbs.is“>email</a><br><a title=”Íslenska Queen síðan“ target=”_blank“ href=”http://www.sbs.is/queen/“>Queen</a> | <a title=”Íslenska James Bond síðan“ target=”_blank“ href=”http://www.sbs.is/007/“>James Bond</a> | <a title=”Íslenska Star Wars síðan“ target=”_blank“ href=”http://www.sbs.is/starwars/“>Star Wars</a> | <a title=”Íslenska Futurama síðan“ target=”_blank“ href=”http://www.sbs.is/futurama/“>Futurama</a> | <a title=”Íslenska Friends síðan“ target=”_blank“ href=”http://www.sbs.is/friends/“>Friends</a> | <a title=”Íslenska Godfather síðan“ target=”_blank“ href=”http://www.sbs.is/godfather/“>The Godfather</a> | <a title=”Íslenska Peter Jackson síðan“ target=”_blank“ href=”http://www.sbs.is/pj“>Peter Jackson</a> | <a title=”Íslenska Batman síðan“ target=”_blank“ href=”http://www.sbs.is/batman“>Batman</a> | <a title=”Íslenska Kvikmynda síðan“ target=”_blank“ href=”http://www.sbs.is/kvikmyndir/">Kvikmyndir</a