Hellti úr bensínbrúsa með logandi sígarettu í munninum.
Það var sem sagt maður sem var að hella bensíni á fjórhjól úr brúsa með sígarettu í munninum.
Sem betur fer sakaði manninn ekki af þessu uppátæki að öðru leiti en því að hárið hans sviðnaði. Hann hlýtur að hugsa sig tvisvar um áður en hann endurtekur þennan leik.
Þetta dæmi sýnir okkur bara hversu auðveldlega slysin geta skeð, sama hversu örugg við teljum okkur vera þarf svo lítið til að eitthvað fari úrskeiðis.
Bætt við 17. janúar 2007 - 15:29
Tengillinn á fréttina er í fyrstu línunni, með því að smella á „hér" er hægt að komast á fréttina :)
Til vara má einnig smella hérna :)
Kveðja,