flugeldasýning hjá Perlunni?
Gat ekki hjálpað en að sjá þessa rosa flugelda koma frá að ég held Perlunni. Veit eitthver hvort að þetta hafi verið eitthver svaka flugeldasýning eða bara manneskja að eyða restinni af flugeldunum? Held að þetta hafi verið flugeldasýning enda ekkert smá magn af flugeldum. Ég er forvitin, hata að vera forvitin :/ Hef aldrei heyrt um flugeldasýningu hjá Perlunni á þessum degi.