mér finnst leiðinlegt að kalla fólki nöfnum á internetinu en ég ætla að taka mér það bessaleyfi og gera það núna.
Ertu þroskahefur?
þeir gerðu mistök sem þeir sátu inni fyrir.
Mistök? já okay
Tekið úr blaðinu í dag,
“Lögregla: Nauðgarar lausir úr haldi.
”Gæsluvarðhald yfir Jóni Péturssyni og Edward Apeadu Korante rann út í gær. Báðir hafa verið dæmdir fyrir nauðgun en kærðir aftur fyrir annað kynferðisbrot. Jón Pétursson hlaut fimm ára ganfelsi fyrr í vetur fyrir að misþyrma og nauðga á hrottafenginn hátt konu. Tveimur mánuðum síðar kærði kona hann fyrir keimlíkt brotEdward var sakfelldur í desember fyrir að nauðga fjórtán ára stúlku og var svo kærður nokkrum dögum síðar fyrir að nauðga þrettán ára stúlku. Lögreglan segir ekki hafa verið forsendu til að halda þeim lengur.
Mistök? Að skipulega misþyrma og nauðga konu er ekki mistök! Hann vissi það vel að þetta er rangt. Nei bíddu hann gerir þetta aftur! Hann er þetta bara mistök? Hver veit hve mörgum hann Jón Pétursson hafi nauðgað. Margar stelpur/konur sem eru nauðgað kæra aldrei og eru hræddar við það.
Nú nú er þetta mistök? Mörg fórnarlömb þessara “mistaka” ná sér aldrei og segja að það sé búið að drepa allt innan í þeim. oh jæja svona eru þessi “mistök”.
Edward, það er búið að dæma hann fyrir að nauðga tveim unglings stúlkum. Hva hann gerði semsagt sömu “mistökin” tvisvar!
NEI! Þetta eru ekki mistök!
Annað.
“Raðnauðgari dæmdur á ný” nú nú er þessi bara mjög misheppnaður gaur fyrst að hann sé alltaf að gera þessi “mistök”.
Nenni ekki að skrifa upp alla greinina en kem bara með aðalatriði.
Stefán Hjaltsted var dæmdur í annað sinn fyrir keimlík brot. Hann fór á bar hitti einhverjar stelpur setti lyf í drykkin þeirra og tók þær síðan og nauðgaði þeim skipulega. Núnú er þetta semsagt skipulögð.
8% nauðgana eru kærðar til lögreglu. Stefán Hjaltsted gæti hafa nauðgað miklu fleirum.
Fórnarlömb “mistaka” eiga ekki að vera fórnarlömb. Fólk á ekki að vera í hættu að vera nauðgað!
Þetta er ekki eitthvað nátturulögmál sem við verðum bara að sætta okkur við.
Mistök my ass.
Dómarnir eru fáránlega lágir líka engan veginn nógu harðir til þess að refsa þessum mönnum.
Eins og þessir sem er er búinn að nefna á nöfn ásamt Steingrími Njálsyni þetta eru ekki mistök.
Þeir eru að gera þetta aftur og aftur.
Það á einfaldlega bara að skera undann þessum mönnum.