Ég er í svona fjögurra-manna vinahóp, sem er mjög fínt. Við förum þrjár saman út í búð og brainstormum smá stund. Finnum svo bara eitthvað og skiptum kostnaðinum á milli, sem verður oftast minna en þegar maður kaupir einn. Svo ég veit ekkert hvað jólagjafir kosta í alvörunni :/
Mér finnst aðalmálið að finna eitthvað skemmtilegt. Pæli aldrei í því hvort þær kosta marga þúsundkalla eða eru heimatilbúnar.