Ég fór á Smell í gær (lan-mót) sem iðnskólinn heldur.
Ég var fyrir utan að reykja ásamt öðrum þegar ungar stelpur koma stormandi út talandi um að þær ætli að sækja hafnaboltakylfur og lemja aðra stelpu sem hafði verið að gera eitthvað af sér eflaust.
Þessar stelpur voru nokk ungar, ég er ekki viss með aldurinn en þær voru eflaust 14-15 ára gamlar. Hvað er málið með ungdóminn nútildags? þegar ég var á þessum aldri þá var mar ekki að reykja hass og lemja fólk með kylfur. Þetta var amk ekki jafn vinsælt sport fyrir ca fimm árum og það er núna. Er þetta framtíðin? Allir þurfa að vera meiri töffarar en næsta manneskja og allir þurfa að dópa sem fyrst eða lemja sem flesta til að vera vinsælir.<br><br>******************************
Kíkjið á <a href="http://kasmir.hugi.is/Engel/">síðuna mína</a> og takið þátt í SLÚÐRINU.
Uppfærð = 19. Októbe