Ef þið takið blað, alveg sama hvað það er stórt, og brjótið enda í enda. Þá getiði ALDREI brotið það oftar saman en 8 sinnum. Prófiði þetta, ef þið náið 9 sinnum vinnið þið leynivinningin.