Vissuð þið að þetta merki sem er framan á verzlunarskólanum var tákn gríska guðsins Hermes en hann var meðal annars guð verslunar,Þjófa og ræningja.

Nú skil ég af hverju þeir hafi tekið þetta merki sér til fyrirmyndar þessir bókfærslingar,en það sýnir örugglega hve þekking þeirra í að “lagfæra” aðeins bókhaldið sé mikil.

Enda sést það nú auðvitað bara á þeim.
:=]