Ég keypti nýlega 12mb stóra tengingu frá Símanum. Tengingin hefur staðið sig mjög vel og ég fæ allt að 720 kb/s hraða innanlands. Ég hef 2 spurningar:
1. Það kemur stundum af og til “The page cannot be displayed”. Er það algengt? Fer það bara eftir álagi á kerfinu kannski?
2. Það er einnig ein þráðlaus tölva hér á heimilinu og er tengingin í henni talsvert hægari en hjá mér, hverjar geta verið skýringarnar?
Ps. ég veit að þetta á heima á /netid en ég á von á fleiri svörum hér og það á styttri tíma.
Svo er alltaf amk. 10 mín. bið í þjónustusímanum.
Takk fyri