Úff, mamma mín snappaði einhvern tíman útaf einhverjum grín svörum við svona spurningum á bloggi.. man ekki alveg hvað það var eitthvað í áttina að “trúir þú á skrímsli? Þú veist ég á mömmu” og “finnst þér gaman að tala í síma? Já en ekki við mömmu” og svo eitthvað eitt en, inn á milli um hundrað annarra spurninga með meira og minna kjaftæðis svörum, allt skrifað í svefngalsa og svona..
Eins notaði hún helling sem ég bloggaði um gegn mér seinna, hef skipt tvisvar um blogg til að forðast að hún sé lesandi allt frá mér..
Þegar hún fór og las eitthvað í tölvunni minni þá læsti ég tölvunni, færði og faldi aðal möppuna mína, stillti á læstan screensaver sem kom sjálfkrafa á eftir um mín í kyrrstöðu og læsti herberginu til að hún færi ekki að vesenast í þessu lengur, textarnir mínir og fleira er eitthvað sem lengi vel mátti enginn snerta, enþá þá er mér mein illa við að foreldrar mínir lesi það sem ég skrifa..
Annars væri vissara fyrir þig að breyta stillingunum þannig að tölvan geymi ekki samtölin, eða að þú geymir þau tildæmis í möppu innan windows möppunnar, felir hana og endurskýrir..
..og já ég er mjög paranoid gagnvart því sem ég skrifa í tölvunni eða á pappír, vinir mínir meiga skoða sumt, flest fer það á netið en foreldrar eiga bara ekki að skoða svona, þetta er eins og ef þau væru að lesa dagbækur eða eitthvað..
Spurning hvað pabbi og mamma myndi segja ef þau læsu msn samtöl þar sem talað hefur verið um ungan fola frá Skagafirði, barnaníðingshátt þar sem hann var 3 en ekki fjagra þúst maður ríðurþeim ekki svo ungum, 4 ára er orðið í lagi.. (fyrir þá sem fatta ekki þá er þetta hestahúmor, ungur hestur sem heitir Strákur)
Annars sammhryggist ég þér vegna afskiptaseminnar í foreldrum þínum, vonandi losnarðu úr msn banninu fljótlega, ég yrði brjáluð ef ég mætti ekki fara á msn ;)