En ég þarf eiginlega pínu hjálp sko.. Ég var að rífast við mömmu áðan og ég gæti svona pínu hafa móðgað hana.. óviljandi auðvitað og núna er ég að fá verstu útgáfu af the silent treatment(Móðir mín ætti að fá einhvers konar verðlaun fyrir að mastera þá tækni líka)… En einhverjar hugmyndir um hvernig ég ætti að bæta þetta upp? og ég held að það að segja einfaldlega fyrirgefðu eigi ekki alveg eftir að nægja í þetta skipti… Mér bara dettur ekkert frumlegt í hug sem á eftir að fá hana til að fyrirgefa mér… síðan kann ég líka ekkert að segja fyrirgefðu við fólk, of stórt egó eða eitthvað… En allavega.. flest allar siðsamlegar hugmyndir vel þegnar.
Ég er ekki að dissa þig… Hálfviti!