Awww.. Þetta er samt ótrúlega fljótt að venjast, ég er náttla nýbúin að breyta mínu en samt man ég það einhvernvegin alltaf, ruglaðist nokkrum sinnum fyrstu 2-3 dagana ;)
Man þegar ég byrjaði að nota nafnið Regí fyrst, í byrjun áttunda bekkjar, bjó til e-mailið RegiDemo@hotmail.com og skráði mig undir sama nafni á huga, svo vorum við að hneykslast á því, ég og vinkona mín sem var með mér þegar við bjuggum þetta til, að við komumst ekki inná, svo leit vinur okkar yfir axlirnar á okkur og spurði hvort við hefðum ekki áhveðið að skrifa Regí með venjulegur “i” við höfðum verið að reyna að skrá okkur inn á RegyDemo@hotmail.com.. Þetta var pínu vandræðalegt, en svo fékk ég ógeð á Demo nafninu og breytti til..
Það getur verið gaman að breyta til, bara hafa eitthvað sem þú mannst alveg örugglega ;)