Ég hef nú unnið í þjónustustarfi, og mín persónulega óskrifaða regla er sú , að ef viðskiptavinurinn er vinalegur, þá er maður vinalegur á móti, en ef að hann er með dónaskap, eða að sýna eintóma heimsku, þá svarar maður fyrir sig. punktur. viðskiptavinurunn hefur engan rétt á því að fara út í búð og taka það út á starfsfólki ef að hann er eitthvað pirraður eða hefur ekki fengið að ríða í lengri tíma! Viðskiptavinur virðist halda það einmitt að starfsfólkið verði að vera undirgefið, en svo er það ekki. Ef að þið vinnið í afgreiðslustarfi, þá myndi ég nú bara sýna dónalegum viðskiptavinum álíka viðmót og þið fáið. Ég efast um að yfirmaður ykkar muni segja mikið við því, hann hugsar eflaust svona líka, og það er erfitt að fá nýtt fólk í starf við afgreiðslu.
Kveðja
Vectro<br><br>Vectro
“Women might be able to fake orgasms. But men can fake whole relationships.”