Geitungar í október!!?
Vááá vitiði í hverju ég lenti?:) Ég var í sturtu og sko það eru gluggar við sturtuna og sé ég allt í einu hjúts geitungur þarna og ég bara aahh! hoppa úr sturtunni og bara já .. ok hvað er málið með þessa geitunga!? Þeir eiga að vera löngu dauðir!