Já allaveganna, var einhver að týna kanínu , hún er alveg skjannahvít og eldrauð augu sem endurspegluðust í myrkrinu.
Ég rakst á hana þegar ég var að labba inn til mín heima, og á ég heima neðst í Fosvoginum.
En svo er það “theoryan” sem er aðeins langsóttari:
Nú er Öskjuhlíðin að drukna í kanínum og ekki gæti verið að þessar tvær kanínur hafi andskotast niðrí Fossvoginn niðrúr Öskjuhlíðinni?