hérna kemur ein spurning.
Í hvaða framhaldsskóla ætti ég að fara í og af hverju?
sendi þetta hingað af því að hér fæ ég eflaust fleiri svör en inná /skoli
Bætt við 15. október 2006 - 13:40
ok, ég er staddur á höfuðborgarsvæðinu, best er ef að leið 15 væri nálægt skólanum, einkanirnar mínar eru oftast á bilinu 8.5-9.5, veit ekkert hvað mig langar að vera samt.