ég þoli ekki hvað ég er alltaf stressaður 24/7.
Ég held alltaf að einhvað illt sé að fara að gerast við mig.
t.d þegar ég er labbandi út í búð er ég alltaf hræddur um að ég væri lamin og rændur af einhverjum gaurum (það gerðist við pabba minn, hann var laminn í hausinn með Hafnarboltakylfu og rændur.)
þótt ég sé heima að lesa er ég alltaf hræddur um ða það verði kallað á mig og skammað mig yfir einhverju (þótt ég hafi ekki gert neitt)
ég er líka oft hræddur við að kveikja á baðherbergisvöskum því að ég er hræddur um að hann eigi bara eftir að springa og það myndi flæða yfir mig (það gerðist við mig á Föstudaginn 13 í níundabekk þegar ég var í eðlisfræði :S)
hata þetta !