Núna er komin hálfgerður faraldur meðal enskra kókaínfíkla sem greinast einn af öðrum með lifrarbólgu C.
Allir töldu sig ekki í áhættu með að smitast.
Sannað er núna að uppvafði peningaseðillinn sem menn stinga upp í nef til að sjúga upp kóklínuna - er smitberinn.
Aðeins örlítill míkróblóðdropu á seðilinn úr nefi súks manns er nóg til að smita alla í partíinu sem þyggja línu í nefið.
Og gengur ekki upprúllaði peningaseðillinn millum manna hér á íslandi eins og í englandi??
Jahérna…..