Ég vil kvarta yfir því þegar maður lendir í þannig aðstöðu að þú ert í kringum um fólk sem þú þekkir en þekkir ekkert þannig séð.

Þú veist.. svona fólk í bekknum þínum eða fólk í vinnuna eða jafnvel fjölskylduvinir sem þú hefur umgengist lengi en þekkir samt ekkert.

Þá verður allt svo vandræðalegt og maður þorir í rauninni ekkert að tala við viðkomandi vegna þess að maður veit að viðkomandi manneskju líkar ekki vel við mann(eða persónuleika manns) og manni líkar ekki vel við það en maður veit samt fræðilega séð ekki hvort manni líki vel við viðkomandi vegna þess að maður þekkir hann ekki en maður heldur að maður þekki viðkomandi(Ef að þetta meikar eitthvað sens)

Þannig til að reyna að stytta þetta þá þoli ég ekki þegar maður þekkir fólk og hefur myndað sér skoðanir á því án þess að þekkja það.



Bætt við 5. október 2006 - 21:03
Fjölskylduvinir átti að vera fjölskyldumeðlimir:D
Ég er ekki að dissa þig… Hálfviti!