annars hef ég velt líka fyrir mér, hver notar almenn brot og veik beyging og sterk beyging og allt þetta íslensku rugl, í daglegu lífi, enginn tilgangur með þessu
neibb,, það er svona eins og á hp þá ef að enhver er ekki búin að lesa t.d. 6 bókina þá ætti hann ekki að skoða þetta því að það heldur upplúsingar frá því.
Ktm táknar hýr,vekur hjá mér nýjan grun, og ég veit þeir vilja reyna þessar stundir bara gleyma, svo miklu en trúi ég (8) ;D
Spoilerar eru semsagt upplýsingar sem geta skemmt fyrir þér um eitthvað. Eins og ef það er spoiler merktur korkur á sjónvarpsefni þá eru það upplýsingar um þátt sem að þú átt kannski eftir að horfa á og skemma fyrir þér þáttinn að vita.
Ég nota mikið sterka og veika beygingu bæði í íslensku og fleiri tungumálum, enda eru tungumál einstaklega heillandi viðfangsefni og einmitt mikill tilgangur með þessu. Hins vegar nota ég almenn brot lítið sem ekkert.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..