ég veit að Danska er skrifað vitlaust í titlinum enn ég segi dönska í stað þess að segja danska.

og komum okkur að efninu.

VÁ HVAÐ ÉG HATA DÖNSKU !
Ég hef undanfarin ár þróað hatur á dönsku, dönsku fólki og danmörku í gegn um dönsku kennara mína.

Alla tíð hef ég heyrt, “þú verður að kunna dönsku því að danir tala alls ekki ensku né íslensku og það eru 90% líkur að þú ferð í nám í danmörku”

þetta er ekki satt, danir tala alveg ensku, ég var í danmörku í tvær vikur í fyrra sumar ég get í mestalagi keypt mér pylsu með dönskukunnáttu minni (það var sér dönskutími sem okkur var kennt að panta pylsu á dönsku)
Bróðir vinar míns(vinur minn er betur þekktur sem Zappa hér á huga)fór í kvikmyndanám út í danmörku, KUNNI EKKI RASSGAT Í DÖNSKU og honum gekk bara vel þarna úti.
og hann talaði ENSKU ! (bíddu ég hélt að danir töluðu alfarið ekki ensku nohh ?)

Svo núna í vor tókum við munnlegt lokapróf í dönsku, ég fékk 7 í prófinu.
sagan bakvið það er að ég fór í prófið og ég var í 2 mínútur þagandi þar til að ég kom upp einhverjum 2 setningum um taxtann á dönsku (sagði einhvað “den texten er om pa hvad du skal snakke sundt”.)
og labbaði svo út.

enn svo í dönskutíma um daginn sagði kennarinn mér að standa upp og hún spurði mig spurninga.
ég sagði í mestalagi “ha ?, gætiru endurtekið þetta ?” og hún bara trompaðist.
“KANNTU EKKERT DRENGUR !?!?! AFHVERJU FERÐU BARA EKKI ´HEIM TIL ÞÍN ?”

ég skil ekki afhverju danska er ekki haft sem aukafag eins og spænska/þýska eða franska ?

DANSKA ER EUGL OG ÉG HATA DÖNSKU
AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA!!!!!!!