Fer eftir því hvað þú ert að gera.. PSP er með 6 klst. batterí og getur þar að auki spilað leiki og bíómyndir en iPod getur flokkað tónlistina niður í folders eftir höfundum og fl. sem PSP getur ekki.. eða.. ekki svo ég viti og ég á PSP. PSP hefur dugað mér vel í að hlusta á tónlist og á t.d. ferðalögum geturu kíkt í einhvern leik í klukkutíma, horft á bíómynd og hlustað á tónlist en á iPod geturu bara hlustað á tónlist, sem er fínt ef þú ert ekki tölvuleikja spilari. Bíómyndirnar er mjög ósniðugt að kaupa á umd (universal media disk eða eitthvað þannig, PSP diskarnir) en ef þú ert með dl-forrit eða einhvað þá er fínt að ná í eina og horfa á hana þegar sjónvarp er hvergi nærri.
PSP, Lítið geymslupláss en nýtist í aðra hluti en bara tónlist og kostar meira. I think..
iPod, Stórt geymslupláss og er besta tónlistar græjan en nýtist í lítið sem ekkert annað
Btw, ekki kaupa iPod Nano.. Hann er með mun minna af gígabætum og venjulegur er með svona 3var sinnum meira geymslupláss og ekki mikið stærri.
“As a well-spent day brings happy sleep, so life well used brings happy death.”- Leonardo da Vinci