Mel C með Bohemian Rhapsody
Mel C, sem þekkt er fyrir að hafa verið í “hljómsveitinni” Spice Girls er að fara að gefa út útgáfu af Queen laginu Bohemian Rhapsody með óperusöngvaranum Russell Watson. Bohemian Rhapsody er af mörgum talið besta lag allra tíma og var númer 1 í næstum öllum “top 100” listum fyrir bestu lög seinustu aldar. Lagið var samið af Freddie Mercury og kom fyrst út árið 1974 á plötunni A Night at the Opera, síðan þá hefur það verið gefið út nokkuð oft og er orðið eitt vinsælasta lag allra tíma, það hefur verið “coverað” af Guns ‘n’ Roses og Elton John, The Fugees, U2, Montserrat Caballé og fleirum.. <br><br><hr color=“#000000” size=“1”>Kveðja <a href=“mailto:huldak@islandia.is?subject=Hugi.is”> sbs</a><br /><a href="http://www.sbs.is/“>sbs.is</a> | <a href=”http://www.sbs.is/queen/“>Queen</a> | <a href=”http://www.sbs.is/007/“>James Bond</a> | <a href=”http://www.sbs.is/jp/“>Jurassic Park</a> | <a href=”http://www.sbs.is/starwars/“>Star Wars</a> | <a href=”http://www.sbs.is/futurama/“>Futurama</a> | <a href=”http://www.sbs.is/friends/“>Friends</a> | <a href=”http://www.sbs.is/godfather/“>The Godfather</a> | <a href=”http://www.sbs.is/pj“>Peter Jackson</a> | <a href=”http://www.sbs.is/batman">Batman</a