Íslenska tilheyrir indóevrópskum málum. Germönsk mál eru þar á meðal og skiptast þau í 2 flokka. Annar - S-germönsk mál - inniheldur þýsku, ensku og hollensku. Hinn - N-germönsk mál - inniheldur íslensku, færeysku, norsku, sænsku og dönsku (ekki finnsku, hún flokkast með ungversku)
Ég held að þetta sé svona, annars er langt síðan ég lærði þetta, ég gæti verið búin að gleyma þessu og gæti verið að rugla eitthvað …
Reyndar er wikipedia ekki svo áreiðanleg, ég hef allavega fundið nokkrar slæmar villur þarna. Mæli ekki með að treysta of vel á þetta.