Hafiði einhvern tíman upplifað dag þar sem fyrri hlutinn hefur verið hræðilegur!, allt hefur gengið á afturfótunum og maður hefur bara viljað liggja upp í rúmi allan daginn og hlustað á sorglega tónlist en síðan hefur eitthvað smávægilegt gerst sem hefur fengið mann til að gleyma því hvað allt sé ömurlegt?
Hvort ætli það þýði að maður vorkenni sjálfum sér of mikið eða að litlu hlutirnir í lífinu geti breytt miklu?
Ég er ekki að dissa þig… Hálfviti!