Það kemur rosalega oft fyrir á almenningsbókasöfnum að það eru einhver krakkafífl sem eru með læti og að tala saman á háu nótunum og það er pirrandi.
Þetta er háskólabókasafn og þarna er fólk sem er að vinna að verkefnum, lesa fyrir próf o. þ. h. og það vill fá að vera í friði. Það eru minni líkur á að eihverjar gelgjur komi inn á bókasöfn og eyði miklum tíma þar ef að þær geta ekki fengið kort eða tekið neitt.