Já, bara meðalskemmtilegt fólk. Miklu öfgakenndara þar sem ég var - virkilega leiðinlegt fólk og virkilega skemmtilegt fólk. Samt fullt af snillingum á Egilsstöðum líka :D
Góð spurning. Mér hefur reyndar aldrei tekist að segja nei við fólk (þú sérð af hverju ég var með Ríkeyju hangandi utan í mér allan Heppuskóla :S)
Bætt við 7. september 2006 - 18:22 Búin að lenda í einni svona hérna fyrir austan. Hún heldur að ég sé voða góð vinkona hennar af því ég vorkenndi henni einhverntímann og talaði við hana … Úfff …
Koma með endalaust af afsökunum. Eða vertu bara hundleiðinleg. Láttu hana fá nóg af þér og vilja ekki lengur hanga með þér. Miklu auðveldara heldur en að særa tilfinningar annarra.
Allaveganna hefur þetta virkað fínt fyrir mig, ef mér er illa við einhvern læt ég hann/hana vera illa við mig líka og þá hætta þau að tala við mig að fyrra bragði og ég þarf ekki að vera vondi gaurinn.
Ég ehh… err… þóttist einu sinni hringja í mömmu og lék: “já má ég þá ekki gera neitt eftir skóla? okei allt í lagi :(” fyrir framan hana og það virkaði. En það er smá nasty :)
Bætt við 8. september 2006 - 16:41 He-hemm vil bæta því við að ég er ekki svona lengur <_< >_> kthxbi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..