Sko, bakbrotin myndi þýða það að hryggsúlan á þér hefði farið í tvennt eða á skjön. Ég efast stórlega um að það sé mögulegt að ganga við slík meiðsli sérstaklega þar sem margir eiga erfitt með gang við slæma bakverki. Brjósklos t.d. og ef að hryggjarliðirnir færast til. Ég lenti í því og ég gat ekki einu sinni staðið í lappirnar, eða varla hreyft mig yfirleitt sársaukinn var svo mikill.