Sama hversu miklum tíma þú eyðir með einhverjum þá er engin leið að þekkja viðkomandi.. eða ekki?
Mér finnst fólk alltaf misskilja mig… Meira að segja bestu vinir mínir og nánustu fjölskyldumeðlimir sem eiga að “þekkja mig” mest
og þetta er ekki eitthvað svona týpískt unglinga “ohhh omggg ég er svo fkn misskilin” dæmi.. Eða jú kannski er það það en ég geri mér allavega ekki grein fyrir því nákvæmlega núna.
en kannski er málið bara að ég sé þá hlið á mér sem að ég vil sjá á meðan aðrir sjá þá hlið sem þeir vilja sjá. eða þá, þá hlið sem ég vil að viðkomandi sjái…. Æææ þetta er komið út í rugl en basically þá vildi ég spyrja fólk að þessu sem er þarna efst.
Ég er ekki að dissa þig… Hálfviti!