Já ég missti móðir mína 13 mars 2005 úr krabbameini í mænuvökvanum´. Hún fékk eitthvern veginn ofnæmi fyrir lyfjunum og það mynduðust svo margar bólgur í heilan að hún dó og é hef svo oft kennt mér um það ! Ég hvísla svo oft við sjálfan mig hvað gerði ég rangt ? hvað gerði ég rangt ? Og afhverju, afhverju ? Og ég var í kringluni þegar að hún dó ég mér finnst svo hræðilegt að ég hafi verið að skemmta mér þegar að hún dó. Ég náði ekki einu sinni að segja bæ við hana almennilega þegar að hún var á lífi. Ég var að fara að gista hjá vinkonu minni og smellti á hana einn koss á kinnina og knúsog kastaði svo einu bæ þegar að ég lokaði hurðini.Nóttina missti hún meðvitund og fór uppá sjúkrahús, Ég fétti ekki af því :( Hún var svo brosmild og vongóð þótt að hún vissi að hún myndi deyja. Þegar að húm dó fór ég að standa mig svo ílla í skólanum missti fullt niður úr og lækkaði einkunnir þótt að ég sé farin að taka mig á. Núna alltaf þegar að vinkona min er að rífast við mömmu sina eða pabba sinn segi ég ; láttu ekki svona farðu framm og segðu fyrirgefðu. Þú veist aldrei hvað gerist.
Ktm táknar hýr,vekur hjá mér nýjan grun, og ég veit þeir vilja reyna þessar stundir bara gleyma, svo miklu en trúi ég (8) ;D