Hafiði einhver góð ráð til þess að þrífa plástralím af húð?
Var í aðgerð í seinustu viku og lét skipta um umbúðir í gær og núna er ég öll í lími … Á svo að skipta sjálf á umbúðum núna og er með brúnan heftiplástur til þess að festa grisjurnar og þessi brúni plástur er ógeðslega leiðinlegur og allt lím verður eftir á manni !! Hvítur plástur er samt ekkert skárri heldur….
Einhver ráð, takk?