Ég tek alltaf til í herberginu mínu, sé um uppþvottavélina og þvottavélina þegar ég man eftir því, tek til í stofunni og eldhúsinu, þríf klósettin … og fleira þannig. Nema þegar við tökum sérstaklega til þá ryksuga ég eða eitthvað þannig líka. Mér finnst fáránlegt þegar hálffullorðið fólk getur ekki einu sinni tekið til í sínu eigin herbergi.
Á veturna er ég á heimavist og sé um að þrífa allt í herberginu mínu, vaska upp og þvo allan þvott.