Jæja.. ætla að segja ykkur frá dálitlu sem gerðist fyrir okkur í vinnunni um daginn.. Hef aldrei lent í öðru eins.. =/

ein kona kom og pantaði sér mar, pizzu og burritos.
1. Kvartaði fyrst undar að vatnið var ekki nógu kalt,

2. Yfir því að pizzan var komin á undan burritosinu sem hún pantaði líka.

3. Það vantaði sýrðan rjóma og hvítlauksolíu.

4. Síðan sagði hún að það væri algörlega óætt, kjúklingurinn ógeðslegur og gamall. (sem hann var ekki því það var nýbúið að elda hann)

5.Vildi fá pítu á staðin og ég spurði hvernig pítu, og hún sagði “bara svona eins og á tilboðinu”. okee.. allt í lagi eð það..

6. ÞEgar hún fékk pítuna var hún ekki vis um að þetta væri allvöru pítusósa og vildi fá pítusósu í box til að finna muninn.

7. Pítan var líka allveg “óæt” því hún var bara með káli [eins og tilboðið er]

8. Pítan sem hún pantaði leit öðruvísi út en á spjaldinu (Þar var pítan með káli, papriku og gúrku) Hún tuðaði yfir því.

9. annar kúnni hafði pantað grænmetispítu [með helling af öðru grænmeti] og kellingin purði afhverju pítan hennar hefði ekki verið svona, ég svaraði “þetta er grænmetispíta, þú panaðir tilboð” Hún svaraði: “Þú hefðir þá átt að segja mér það!! ” Ég: "við erum með matseðilinn, sem ég bauð þér að kíkja á þegar þú panaðir. Hún: Ohh jjésús.þetta er varla húsum hæfandi.


Á þessu tímabili var mig farið að langa að öskra yfir hana að drulla sér heim ef hún gæti ekki sætt sig við þetta og elda sjálf og kvarta yfir því !


Svo kom hún aftur í dag að skila spólunni sem að hún leigði þetta kvöld.. og ég labbaði í burtu, og lét aðra stelpu afgreiða hana.. ég hafði engan áhugaá að tala við þessa helvítis kellingu !


aaafsakið stafsetningavillurnar.. var að drífa mig :)


og til ykkar atvinnu nöldrara.. þetta er BÖÖGG ! ef þið ættið ykkur ekki við þjónustuna.. þá getiði bara drullað ykkur heim og gert þetta sjálf !