Franskar kartöflur
Ég var alveg geðveikt svangur áðan þannig að ég fór í Aktu Taktu og fékk mér tvo ostborgara og stóran skammt af frönskum. Ég rétt náði að koma niður borgurunum tveimur en ég fattaði ekki hvað þessir frönskuskammtar eru RISAstsórir. Núna sit uppi með heilt fjall af frönskum sem ég veit ekkert hvað ég á að gera við! Sjitt! Ég held ég fái mér bara lítinn skammt af frönskum næst.