Fyrst og fremst þá vill ég hrósa vefstjóra fyrir að taka korkana úr forsíðunni.
Þetta er góð breyting þar sem að þetta heimska fólk getur ekki notað þetta almennilega.
EN… Ein hugmynd. Það væri fínt ef að maður gæti séð á hvaða áhugamáli nýju korkarnir séu á. Auðvitað getur maður séð hvert tengillinn vísar með því að fara með bendilinn yfir korkinn en hitt væri mun betra :)
Og svo væri fínt að það yrði tekið Sorp áhugamálið úr þessum fídus, þar sem að það eiga örugglega margir eftir að spamma þar… Ekki ílla meint “sorparar”.