Hefði gaman að því en því miður er ég ekki alveg nógu fróður um þetta til þess að skrifa grein, en þær eru margar til, ég gæti reddað þér mörgum linkum á heimildarmyndir um þetta og svona. Þetta er virkilega óhugnalegt að hugsa um þetta svona, lýsir stjórninni í bandaríkjunum.
Svo spyr maður sig, ef það væri ekki Ísrael sem væri að ráðast á Líbanon heldur t.d. Íran, Sýrland, Sádí-Arabía, Tyrkland, Egyptaland eða bara nánast hvaða þjóð sem er, hversu langan tíma mundi það taka fyrir bandaríkjamenn að fara með allan sinn her að ráðast á þá og “stilla til friðar”?
Það er þekkt að Ísrael er hálfgert gæludýr Bandaríkjanna, þeir snúast algjörlega um rassgatið á þeim og vilja allt fyrir þá gera, enda gyðingar og gyðingar hafa mikil völd í Bandaríkjunum.
Sem dæmi má nefna að Ísraelar fá styrk frá bandaríkjunum upp á 1 milljarð dollara á ári til vopnakaupa og Ísraelar kaupa vopn af Bandaríkjamönnum fyrir 1 milljarð á ári, semsagt Bandaríkjamenn gefa Ísraelum vopn að andvirði eins milljarðs á ári, sem þeir síðan nota til þess að drepa Líbanon og Palestínumenn og á meðan situr Bush og fleiri ríkisstjórnarerindrekar frá bandaríkjunum á fundum í Hvíta húsinu og Ísrael að reyna að fá þá til að hætta að berjast, hver ætli sé meiningin á bakvið þessar viðræður? Eru þeir kannski bara að tala um kellingar og bíla?