Já það væri gaman að hafa íslenskt tívolí á höfuðborgarsvæðinu sem væri opið allt sumarið og jafnvel lengur en það, líka þannig að það sé bara selt aðgang inn fyrir daginn. En kannski er bara ekki markaður til þess, eða hvað?
Kannski er það alveg hægt en það er bara enginn sem þorir að stökkva á það. Örugglega mjög dýr stóru tækin svo það þyrfti líklega stórfyrirtæki eins og t.d. Baug til þess að fjárfesta í því. Þyrftu að vera allavega 3-4 stórt tæki svo að unglingar og fullorðnir hafi áhuga á að fara þangað.