Djöfull hata ég breytileika íslenska veðursins!

Við fjölskyldan skelltum okkur í útilegu á Höfn í Hornafirði og að sjálfsögðu var rigning mestallan tímann.

Svo í dag þegar við erum að fara kemur náttúrulega sól og blíða alveg samkvæmt áætlun.

Já, svona er þetta helvíti.
asdf