Tiltörlega ódýrir…
Þú ert að rugla því saman við að þeir eru ekki með jafn ódýrar vélar.
Vissulega geturu keypt lappa með 1.2 ghz örgjörva á 50.000 kall eða eitthvað. En Apple eru oft ódýrastir ef gerir samanburð við aðra lappa í sama classa. Þeas ef þú berð saman við CoreDuo 2.ghz lappa frá HP, Dell, IBM osfr.
Getur alltaf fengið þér Acer tölvur í Hagkaup ef gæði skipta þig engu máli og þú sættir þig við að tölvan dettur í sundur á leiðinni úr búðini.
Ubuntu er fínt og gott samt. Notað það slatta. Þegar maður hefur actually MacOS þá er Linux bara óþarfi. Ekki það að ég fíli ekki linux. En ég er bara nú þegar með BSD og öll Linux forritin á makkanum.