Skemmtileg hugmynd.
En ef ég man rétt eitt lögmála Newtons þá virka kraftar jafnmikið í báðar áttir, þannig að þegar við hoppum ýtum færast kraftarnir jafn miið í báðar áttir, en þar sem massi jarðar er svo mikið meiri en okkar að þá hreyfist jörðin ekki.
Þetta er að hálfu leyti rétt nefninlega, því þegar þú hoppar ert kominn í hæðstu stöðu ferðu að toga í jörðina jafn mikið og hún í þig vegna þyngdarafls þannig að þegar 600 miljónir hoppa í einu þá ýta þeir með miklum krafti á jörðina og svontoga með sama krafti til baka, svo ekkert gerist.
Ef ég man þessi lögmál rétt…