
Rigningarsumarið 2006!
Já er fólk ekki sammála að sumarið 2006 sé bara búin að vera eintóm rigning og rok? Ég meina það er varla búinn að koma dögg af sólu :/! Allavega þetta er pirrandi :(!