Þetta er rangt hjá þér. Verlsunarmannahelgin er alltaf helgin á undan fyrsta mánudeginum í ágúst. Ef að fyrsti ágúst er á mánudegi er verslunarmannahelgin það árið síðasta helgin í júlí.
1sti mánudagur í ágúst er frídagur verslunarmanna.
Nei, rangt. Verslunarmannahelgin er ekki síðasta helgin í júlí. Rétt hjá Cessna, hún er 4-6 ágúst og frídagur verslunarmanna er eftir helgina þannig hann er 7. ágúst.
Vertu með hlutina á hreinu áður en þú póstar einhverri steipu :) hehe
“Verlsunarmannahelgin er alltaf helgin á undan fyrsta mánudeginum í ágúst. EF fyrsti ágúst er á mánudegi er verslunarmannahelgin það árið síðasta helgin í júlí.”
Hann meinti að ef það hitti þannig á eitthvað árið, en það er það ekki núna.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..