Þér ber ekki skylda, en það væri betra ef að þú myndir senda skilaboð til hans um svona. Ég meina vefstjórinn og hans crew eru ekki fleiri en 10 manns, og þeir skoða örugglega ekki nærrum því allan huga.
Það á ekki að banna fyrir hvert einasta brot við reglum, by the way. Ef þetta er alvarlegt þá er ekki hikað, en það er metið að hverju sinni hvert brot (og mörg lítil gera eitt stórt bann). Ég veit hinsvegar ekkert um hvað þú ert að tala þar sem ég er lítið sem ekkert inni á hip hop.