Ég sagði að drykkja hlands væri ekki hættuleg, það er ekki það sama og t.d. að anda að sér hlandgufum. Það segir engin að gulrætur séu hættulegar þótt svo að þú getir fengið vítamíneitrun af þeim eða þá að það sé hættulegt að drekkja vatn þótt það sé sett klór í það (vegna þess að þótt svo að klór sé okkur eitrað þá hreinsar það vatnið svo vel að við þurfum ekki að hafa áhyggjur af bakteríum etc.). Sama ástæða liggur til grundvallar hér, piss sem vissulega inniheldur ureu er ekki hættulegt þar sem urean er leyst upp í miklum vökva, (já, svo geturðu bætt við sundlaugarvatni). Þ.e.a.s. hland er ekki hættulegt, nema þó kannski þér takist að drekka einhverja lítra af því eða þá þú drekkur eigið hland mjög oft (gíska ég allavega á, en það eru svo sem takmörk á því hversu oft þú getur nýtt vökvan úr því vegna uppgufunar í formi svita).
Að drekka piss er ekki hættulegt (en líklegast ekki holt til lengri tíma).