fer oft eftir hvað letihaugarnir hjá póstinum eru lengi að ganga frá pöntuninni.
T.d. um daginn fékk ég DVD mynd frá PLay.com 3 dögum eftir að ég pantaði hana, ástæðan fyrir því er að myndin slapp einhvernveginn í gegnum tollinn og fór beint í útburð, fékk hana bara inn um póstlúguna, slapp við toll :)
póstsendingar á milli IS og UK eru á hverjum degi og eflaust margar á dag, pakkarnir ykkar eru 90% af sendingartímanum niðrá dreifingarstöð Póstsins og bíða bara þar.
Annars tekur stundum smá tíma fyrir pakkana að fara frá Amazon, en mikklu lengri tíma frá póstinum til ykkar.