Þú átt sem sagt vini sem geta búið til íhlutina í tölvuna líka ?
Það skiptir miklu máli hvar þú kaupir íhluti, þar ber mest að skoða þjónustu, svo verð. Segjum að þú lendir t.d. í því að eitthver af íhlutunum sem þú settir í tölvuna sé gallaður eða bili á innan við 2 árum (sem við eðlilegar aðstæður þýðir að hann var gallaður) þá er nauðsynlegt að búðin sé ekki með stæla og neiti að gera við eða skipta.
Með það í huga þá bendi ég þér á
www.tolvutaekni.is en hún er einna ódýrust, frábær þjónusta, og býður ókeypis heimsendingu á nýjum tölvum.