Var að lesa eftirfarnadi frétt og hló mig máttlausan.
C/P mbl.is
Kona á níræðisaldri rænd úti á götu
Kona á níræðisaldri var rænd á gangi við Njálsgötu í morgun. Hún fór rakleiðis á lögreglustöð og lýsti þjófinum af nokkurri nákvæmni og var hann handtekinn skömmu síðar.
Konan fór á lögreglustöðina á Hverfisgötu, lýsti þjófinum og náðist hann skömmu síðar þar sem lögregla hafði grun um hver væri á ferð. Þjófurinn, sem er hálfþrítugur, játaði á sig verknaðinn við yfirheyrslu.“
Það sem fram kemur og er hlægilegt er ”Þjófurinn vatt sér upp að konunni og tók af henni veski og hljóp á brott með hana." Semsagt hann hefur hlaupið á brott með konuna HEHEHEH
og svo hitt að þeir tví taka að hun haf farið á löggustöðina og tilkynnt þjófnaðinn. Væri ekki nóg að setja það einu sinni.