bílprófsaldur
ég las kork áðan um að það ætti að hækka bílprófs aldur í 18 ára, hvað ætti það svo sem að gera?, mér finnst að það megi þess vegna lækka aldurinn niður í 15-16 ára, og ekki bara vegna þess að ég er 16 ára heldur að þá er maður meira undirbúinn undir að keyra í framtíðinni og kann betur að forðast slysin, svo kann maður þá miklu betur að keyra þegar maður er 17-18 og fer þá ekki að keyra fullur eða eitthvað svoleiðis